Barnagæsla fyrir 3-10 ára

Í Smárativólí er glæsileg aðstaða fyrir börn á aldrinum 3–10 ára þar sem boðið er upp á barnagæslu í allt að 2 klst. í senn. Barnaland skiptist í tvö svæði, annars vegar fyrir yngri börn og hins vegar fyrir eldri.

Nánari upplýsingar er að finna á vef Smáratívolí