Um Smáralind

Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins, full af spennandi verslunum og veitingastöðum og frábærri afþreyingu. Smáralind er rúmlega 62.000 m2 að stærð með um 100 verslanir, veitingastaði og þjónustuaðila starfandi í húsinu.


Fréttir

18.9.2018 : Velheppnað GLAMOUR KVÖLD Í SMÁRALIND

Glamourkvöld Smáralindar og tímaritsins Glamour var haldið fimmtudagskvöldið 20. september. Fagfólk kynnti allt það nýjasta í tísku, fegurð og heilsu á göngugötunni og boðið var upp á alls konar smakk og uppákomur. Smáralind og Glamour þakkar öllum sem mættu og tóku þátt fyrir skemmtilegt og velheppnað kvöld. 

Lesa meira
New Yorker opnar í Smáralind

30.8.2018 : New Yorker opnar í Smáralind

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að New Yorker mun opna glæsilega verslun í Smáralind von bráðar.

Af því tilefni er New Yorker að leita að starfsfólki til að ganga til liðs við frábæran hóp í skemmtilegri verslun.

Kynntu þér endilega þau störf sem í boði eru og sæktu um!

Lesa meira

30.8.2018 : Ljósmyndasýning

Dagana 30. ágúst til 4. september stendur yfir einstök ljósmyndasýning á 1. hæð Smáralindar fyrir framan Lyfju og Zöru. 

Sýningin samanstendur af myndum af leikmönnum HK í meistaraflokki karla og kvenna í blaki. Litirnir rauður og hvítur eru allsráðandi í myndunum ásamt bæði brosandi og einbeittu íþróttafólki. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Leigurými

Tryggðu þér pláss

Verslunarmiðstöðin Smáralind er rúmlega 62.000 m2 og þar sem saman koma um 100 rekstraraðilar sem bjóða upp á margvíslega verslun og þjónustu. Þúsundir manna sækja Smáralind heim daglega sem er grunnur blómlegra viðskipta í verslunarmiðstöðinni.
 
Hverjar sem þarfir þínar eru, frá litlu sölu- eða þjónustuplássi upp í þúsundafermetra verslunarpláss, geta starfsmenn Eignarhaldsfélags Smáralindar orðið þér að liði við að útfæra þær hugmyndir og mæta þeim þörfum sem þú ert með varðandi leigurými í verslunarmiðstöðinni.
 
Fyrir frekari upplýsingar vegna leigu á rýmum í Smáralind, vinsamlegast hafðu samband við Sturlu Gunnar Eðvarðsson framkvæmdastjóra í síma 528 8008 eða á sturla@smaralind.is  

Starfsfólk

Nafn Netfang Sími
Tinna Jóhannsdóttir
markaðsstjóri
tinna (hjá) smaralind.is 528 8012616 6096
Torfhildur Sigurðardóttir,
gjaldkeri/innheimta
torfhildur(hjá) smaralind.is 528 8010
Inga Þóra Jónsdóttir,
bókhald
inga(hjá) smaralind.is 528 8006
Jóhann Sigurjónsson,
fjármálastjóri
johann (hjá) smaralind.is 528 8005
Sandra Arnardóttir,
verkefnastjóri markaðsdeild
sandra (hjá) smaralind.is 528 8014
Arna Fríða Ingvarsdóttir,
grafískur hönnuður markaðsdeild
arna (hjá) smaralind.is 528 8004
Sturla Gunnar Eðvarðsson,
framkvæmdastjóri
sturla (hjá) smaralind.is 528 8008896 2164
Særós Guðnadóttir,
bókhald
saeros (hjá) smaralind.is 528 8000

Styrkbeiðnir

Til að sækja um styrki hjá Smáralind skal fylla út formið hér að neðan. Styrkbeiðnir eru teknar fyrir á sérstökum fundum sem haldnir eru hálfsmánaðarlega.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: