• Zara Smáralind

Zara endurnýjar verslun sína

16.8.2017

Zara í Smáralind hefur lokað tímabundið verslun sinni hér í Smáralind. Þetta er gert vegna gagngerra endurbóta verslunarinnar en ný og stórglæsileg Zara verslun verður opnuð aftur í Smáralind í október.