• XO

XO hefur opnað í Smáralind

3.5.2017

XO hefur opnað veitingastað hér í vesturenda Smáralindar.  Við erum mjög spennt yfir þessari nýjung enda einstaklega bragðgóður og hollur matur. Þetta er frábær viðbót í góða flóru veitingastaða hér í Smáralind. Þetta er eitthvað sem fólk verður að prófa. Staðurinn er staðsettur á móti Jóa Fel og Íslandsbanka á jarðhæðinni.