Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

2.10.2017

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fyrir Alþingiskosningarnar fer fram hér í Smáralind frá og með laugardeginum 7. október n.k. Utankjörfundurinn fer fram í rýminu við hliðina á versluninni Skórnir þínir á 2. hæð. Næsti inngangur er inngangurinn hjá H&M.