• Konukvöld í Smáralind
    Fjöldi kvenna mætti á Konukvöld í Smáralind

Takk, konur!

14.3.2017

Konukvöld Smáralindar var haldið fimmtudagskvöldið 9. mars sl.  Hjá okkur var húsið fullt af konum, mæðrum, systrum og vinkonum. Einstaka vinur og eiginmaður fékk að fljóta með og voru þeir meira en velkomnir.  Stemningin var einstök og gleði og bros virtust á allra vörum. Við þökkum öllum þessum skemmtilegum gestum komuna og endurtökum að ári.