Jens opnar nýja verslun

11.4.2017

Jens gullsmiður hefur opnað stórglæsilega verslun á nýjum stað hér í Smáralind. Verslunin er nú staðsett 2. hæð á móti glerlyftunum. Jens býður úrval skartgripa, veskja, úra og margt fleira spennandi. Endilega kíktu við í nýju verslunina.