H&M Home opnar 6. desember

22.10.2018

H&M HOME mun opna glæsilega verslun í Smáralind fimmtudaginn 6.desember. 
Verslunin verður í rúmlega 800 fermetra rými á 1. hæð Smáralindar og verður hún flaggskips verslun H&M Home á Íslandi. Það er því nokkuð ljóst að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.