Breytingar í Smáratívólí

9.10.2017

Smáratívolí er að breyta og bæta hjá sér þessa dagana og óhjákvæmilega eru raskanir á starfseminni á meðan það gengur yfir.

Næstu daga verður neðri hæð Smáratívolí lokuð að undanskilinni barnagæslu. Efri hæðin verður áfram opin. Tívolíið mun verða enn meira spennandi þegar allt er gengið yfir sem er gert ráð fyrir að verði seinni part mánaðarins.