Glæsileg tilboð á Kauphlaupi

4. apríl 2019

Það er hægt að gera ótrúlega góð kaup á öllu mögulegu á Kauphlaupi Smáralindar sem stendur yfir til og með 8. apríl. Hér má sjá brot af því sem er í boði. 

Á Kauphlaupi bjóða fjölmargar verslanir og veitingastaðir ótrúlega flott tilboð af öllu mögulegu. Hvort sem þig vantar fallega gjöf fyrir veislurnar framundan eða langar í eitthvað gott að borða þá mælum við með að þú komir og takir út tilboðin. Þú getur einnig skoðað þau hér.