H&M Home hefur opnað í Smáralind

22. október 2018

H&M HOME hefur opnað glæsilega verslun í Smáralind. Verslunin er flaggskipsverslun H&M Home á Íslandi og vöruúrvalið er fjölbreytt og skemmtilegt. Verslunin er staðsett á neðri hæð Smáralindar, við hlið H&M. 

Það er nokkuð ljóst að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í H&M Home sem verður í um 800 fermetra rými við hlið H&M á fyrstu hæð í Smáralind.