Gerðu kaup á götumarkaði

1. febrúar 2019

Götumarkaður er nú hafinn í Smáralind og stendur fram á mánudag. Nú er enn meiri afsláttur af útsöluvörum og í verslunum leynast ýmsar gersemar á ótrúlegu verði. 

Á götumarkaðnum er síðasti séns til að gera frábær kaup á lokametrum útsölunnar. Gefðu þér tíma til að skoða og gramsa, þannig finnur þú gersemar!

Hlökkum til að sjá þig í hlýjunni!