Afgreiðslutími um páskana

13. apríl 2019

Njóttu páskanna með vinum og fjölskyldu. Hér eru upplýsingar um afgreiðslutíma Smáralindar um páskahátíðina. Gleðilega páska! 

Smáralind verður opin sem hér segir um páskahátíðina

Skírdagur Opið 13-18
Föstudagurinn langi Lokað
Laugardagur 20. apríl Opið 11-18 
Páskadagur Lokað
Annar í páskum Lokað

Smárabíó, sumir veitingastaðir og World Class verður opið á öðrum tímum

Smárabíó Opið alla páskana
Hagkaup Sjá páskaopnun
World Class Sjá páskaopnun
O´learys  Lokað föstudaginn langa, opið páskadag og annan í páskum
Friday´s Lokað á skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum

 

Gleðilega páska