Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Weekday - 23. maí 2019

Weekday hefur opnað í Smáralind en keðjan er frábær viðbót inn í verslunarflóruna sem fer sístækkandi. Tískuáhugafólk hefur beðið opnunarinnar í ofvæni en búðin er stútfull af mínimalískum flíkum og fylgihlutum og margt þar að finna í anda tíunda áratugarins.

Sjá alla fréttina

Monki opnar - 23. maí 2019

Sænska verslunarkeðjan Monki opnaði í Smáralind í morgun við góðar undirtektir. Löng röð myndaðist fyrir utan gullfallega verslunina og mikil stemning ríkti enda fengu fyrstu hundrað viðskiptavinirnir 40% afslátt. Verslunarkeðjan, sem var stofnuð árið 2006, blandar skandinavískum og asískum götustíl skemmtilega saman en verslunin sjálf er algert augnakonfekt.

Sjá alla fréttina

Líf og list - 22. maí 2019

Líf og list í Smáralind er ein af þessum búðum sem fagurkerar geta gjörsamlega gleymt sér í. Hver einn og einasti hlutur gæti auðveldlega ratað á óskalistann okkar. Hér má finna brot af því besta.

Sjá alla fréttina

Það heitasta í karlatískunni - 21. maí 2019

Við tókum saman þau trend sem verða hvað mest áberandi í karlatískunni í sumar. Í Smáralind færðu allt það nýjasta og meira til.

Sjá alla fréttina

Partí, partí! - 16. maí 2019

Hvort sem þig vantar innblástur að veitingaborðinu eða Buffalo-skóna fyrir Júróvisjónlúkkið, erum við með allt fyrir partíið á einum stað. Kíktu í Smáralind og gerðu falleg kaup.

Sjá alla fréttina

Klassískt og trendí - 15. maí 2019

Góðar gallabuxur eru gulls ígildi og fallegur blazer-jakki er skyldueign hverrar konu. Hér koma hugmyndir að stíliseringu á þessum klassísku flíkum.

Sjá alla fréttina

Allt fyrir Júróvisjón - 14. maí 2019

Verslanir Smáralindar bjóða upp á allt frá A-Ö þegar kemur að Júróvisjón-partíinu og lúkkinu í stíl við hvaða þema sem er. Við kíktum í búðirnar og fundum meðal annars latex-skó og hundaólar. Undirbúningurinn fyrir partíið byrjar í Smáralind.

Sjá alla fréttina

Gleðjum mikilvægustu konuna - 10. maí 2019

Móðurhlutverkið er óumdeilanlega það mikilvægasta af öllum í lífi okkar margra. Hvort sem þú kíkir í kaffi með mömmu eða vantar hugmyndir að mæðradagsgjöfum erum við með nokkrar góðar fyrir þig. Gerum vel við mömmu og njótum gæðastunda saman á sunnudaginn.

Sjá alla fréttina

Notaður fatnaður fær nýtt líf í Extraloppunni - 10. maí 2019

Leigusamningur um opnun verslunarinnar Extraloppan í Smáralind hefur verið undirritaður. Extraloppan mun sérhæfa sig í sölu á notuðum fatnaði, húsbúnaði og hönnunarvöru en sömu eigendur hafa náð mjög góðum árangri með verslunina Barnaloppan. 

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 4