Að frétta úr Smáralind

Fyrirsagnalisti

Afgreiðslutími um páskana - 13. apríl 2019

Njóttu páskanna með vinum og fjölskyldu. Hér eru upplýsingar um afgreiðslutíma Smáralindar um páskahátíðina. Gleðilega páska! 

Sjá alla fréttina

Fylgihlutir við fermingarfötin - 11. apríl 2019

Nú eru margir foreldrar og fermingarbörn að leggja lokahönd á fermingarundirbúninginn. Á endasprettinum er oft eitthvað smá sem vantar til að fullkomna fermingardressið. 

Sjá alla fréttina

Glæsileg tilboð á Kauphlaupi - 4. apríl 2019

Það er hægt að gera ótrúlega góð kaup á öllu mögulegu á Kauphlaupi Smáralindar sem stendur yfir til og með 8. apríl. Hér má sjá brot af því sem er í boði. 

Sjá alla fréttina

DIY fyrir fermingarveisluna - 2. apríl 2019

Við fengum hana Soffíu Dögg hjá Skreytum hús til að gefa okkur hugmyndir að skreytingum fyrir fermingarveisluna. Hér getur þú séð nokkrar góðar lausnir frá henni. 

Sjá alla fréttina

Komdu á Páskabingó Smáralindar! - 2. apríl 2019

Páskabingó Smáralindar verður haldið laugardaginn 23. mars kl. 13. Hinn bráðskemmtilegi Lalli töframaður verður bingóstjóri og í verðlaun verða gómsæt páskaegg frá Nóa Siríus. 

Sjá alla fréttina

Konukvöld Vinningshafar - 8. mars 2019

Takk fyrir komuna á Konukvöld Smáralindar og K100. Hér má sjá hvaða heppnu Konukvöldsgestir hlutu happdrættisvinning. 

Sjá alla fréttina

Sjáðu stærri og enn glæsilegri Søstrene Grene - 1. mars 2019

Verslunin Söstrene Grene hefur opnað aftur eftir gagngerar endurbætur og er nú enn stærri og glæsilegri. Verslunin er stútfull af litríkum og fallegum vörum en þar er nú að finna enn meira vöruúrval og betra aðgengi en áður. 

Sjá alla fréttina

Stílisti Smáralindar - 26. febrúar 2019

Leitum að tískugúrú með fullkomið vald á samfélagsmiðlum. Stílisti Smáralindar er nýtt framtíðarstarf fyrir snilling sem getur verið allt í öllu í nýrri nálgun okkar á netinu.
Ef þú elskar tísku, hönnun og góðan mat - og að miðla þessu öllu á skemmtilegan hátt í máli og myndum þá er þetta spennandi tækifæri fyrir þig.

Sjá alla fréttina

Ekki gleyma að gleðja konuna í þínu lífi á sunnudaginn - 22. febrúar 2019

Á sunnudaginn er konudagurinn og þá er gaman að gera eitthvað sérstakt fyrir konuna í þínu lífi. Í Smáralind er endalaust úrval af gjöfum fyrir tilefnin stór sem smá, til að auðvelda þér leitina eru hér nokkrar hugmyndir. 

Sjá alla fréttina
Síða 1 af 3