Smáralind

Um Smáralind

Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins, full af spennandi verslunum og veitingastöðum og frábærri afþreyingu. Smáralind er rúmlega 62.000 m2 að stærð með um 100 verslanir, veitingastaði og þjónustuaðila starfandi í húsinu.


Fréttir

Frontmynd_PanduroDK

12.5.2017 : Panduro Hobby opnar í Smáralind

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Panduro Hobby opnar sína fyrstu sérverslun hér hjá okkur í Smáralind í lok ágúst. Panduro Hobby verður staðsett á fyrstu hæð í austurendanum á milli Vínbúðarinnar og Símans. Þetta verður eitthvað spennandi.

Lesa meira
XO

3.5.2017 : XO hefur opnað í Smáralind

XO hefur opnað veitingastað hér í vesturenda Smáralindar.  Við erum mjög spennt yfir þessari nýjung enda einstaklega bragðgóður og hollur matur. Þetta er frábær viðbót í góða flóru veitingastaða hér í Smáralind. Þetta er eitthvað sem fólk verður að prófa. Staðurinn er staðsettur á móti Jóa Fel og Íslandsbanka á jarðhæðinni. Lesa meira

11.4.2017 : Jens opnar nýja verslun

Jens gullsmiður hefur opnað stórglæsilega verslun á nýjum stað hér í Smáralind. Verslunin er nú staðsett 2. hæð á móti glerlyftunum. 

Lesa meira
Kauphlaup-kapa-FB-newsfeed

5.4.2017 : Frábær tilboð á Kauphlaupi

Dagana 5. - 10. apríl er Kauphlaup hér í Smáralind þar sem verslanir bjóða allt að 50% afslátt af nýjum vörum. Kynntu þér tilboðin í Kauphlaupsblaðinu og taktu svo sprett inn til okkar. Þetta gæti orðið þinn besti tími. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Starfsfólk

Nafn Netfang Sími
Guðrún M. Örnólfsdóttir,
markaðsstjóri
runa (hjá) smaralind.is 528 8012
Torfhildur Sigurðardóttir,
gjaldkeri/innheimta
torhildur (hjá) smaralind.is 528 8010
Inga Þóra Jónsdóttir,
bókhald
inga (hjá) smaralind.is 528 8006
Jóhann Sigurjónsson,
fjármálastjóri
johann (hjá) smaralind.is 528 8005
Sandra Arnardóttir,
verkefnastjóri markaðsdeild
sandra (hjá) smaralind.is 528 8014
Arna Fríða Ingvarsdóttir,
grafískur hönnuður markaðsdeild
arna (hjá) smaralind.is 528 8004
Sturla Gunnar Eðvarðsson,
framkvæmdastjóri
sturla (hjá) smaralind.is 528 8008896 2164
Særós Guðnadóttir,
bókhald
saeros (hjá) smaralind.is 528 8000

Leigurými

Tryggðu þér pláss

Verslunarmiðstöðin Smáralind er rúmlega 62.000 m2 og þar sem saman koma um 100 rekstraraðilar sem bjóða upp á margvíslega verslun og þjónustu. Þúsundir manna sækja Smáralind heim daglega sem er grunnur blómlegra viðskipta í verslunarmiðstöðinni.

Hverjar sem þarfir þínar eru, frá litlu sölu- eða þjónustuplássi upp í þúsundafermetra verslunarpláss, geta starfsmenn Eignarhaldsfélags Smáralindar orðið þér að liði við að útfæra þær hugmyndir og mæta þeim þörfum sem þú ert með varðandi leigurými í verslunarmiðstöðinni.

Fyrir frekari upplýsingar vegna leigu á rýmum í Smáralind, vinsamlegast hafðu samband við Sturlu Gunnar Eðvarðsson framkvæmdastjóra í síma 528 8008 eða á sturla@smaralind.is  

Styrkbeiðnir

Til að sækja um styrki hjá Smáralind skal fylla út formið hér að neðan. Styrkbeiðnir eru teknar fyrir á sérstökum fundum sem haldnir eru hálfsmánaðarlega.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: